Aðalfundur 19. sept. 2016

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða
Þann 19. september n.k. verður aðalfundur FMSV haldinn í Félagsheimilinu á Suðureyri. Fundurinn hefst klukkan 10:30 og stendur til klukkan 12:00.


Dagskrá
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur 2015 og áætlun 2016 og 17
3. Stefnumótun Vestfirskar ferðaþjónustu
4. Kosning
5. Önnur mál


Fundurinn er opin öllum hagsmunaaðilum en atkvæðisrétt hafa fullgildir félagsmenn, þ.e. þeir sem greitt hafa félagsgjöld. Lög félagsins má finna hér: http://www.vestfirskferdamal.is/skraarsafn/skra/36/


Benda má á það að tveir stjórnarmenn hafa hætt í stjórn félagsins og þar af leiðandi er þörf á nýju fólki í stjórn. Áhugasamir um að taka sæti í stjórn félagsins geta haft samband við Sigríði Kristjánsdóttur sem heldur utan um kjörnefnd. sirry@nmi.is