Ráðstefna um ferðamál 19. sept 2016

Málþing um ferðamál
Í tengslum við Aðalfund FMSV verður málþing um ferðamál með mjög áhugaverðum fyrirlesurum.

 Dagskráin er eftirfarandi:
13:00-13:30 Sævar Freyr Sigurðsson, stofnandi Saga travel
13:35-13:55 Einstök upplifun Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fisherman ehf.
13:55-14:15 Hin stafrænagjá í íslenskri ferðaþjónustu - skiptir hún máli Sigríður Kristjánsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands
14:15-14:30 Kaffi
14:30-17:00 Destination management plan Tom Buncle, ráðgjafi Stjórnstöðvar Íslands um DMP

Að loknu málþingi er stefnt að því að gera sér glaðan dag sem hefst á hinni vinsælu matarsmökkunarferð Fisherman og endar á kvöldverð og skemmtun. Vil ég hvetja sem flesta ferðaþjóna til að mæta á málþingið og í kvöldverðinn. Markmið með þessu öllu er að hittast og kynnast og gera upp sumarið. Þ.a.l. væri gaman að sjá sem flesta.

Verð fyrir félagsmenn í FMSV 10.000 kr. 15.000 kr. fyrir aðra. Innifalið í gjaldinu er hádegismatur, 3ja rétta kvöldverður og matarsmökkunarferð. 

Skráning fer fram á heimasíðu Markaðstofu Vestfjarða á þessari slóð