Dagskrá ráðstefnunnar Umhverfisvottaðir Vestfirðir

Dagskráin vegna ráðstefnunnar Umhverfisvottaðir Vestfirðir sem Ferðamálasamtök Vestfjarða standa fyrir í tengslum við aðalfund sinn þann 17. apríl á Hótel Núpi  er tilbúin. Eins og sjá má þá er þetta glæsileg dagskrá og mun gefa góða hugmynd að því hvað felst í hugtakinu. Heiti einstakra erinda geta ennþá breyst. Smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að nálgast pdf skjal með dagskránni. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Hótel Núp og panta gistingu. Glæsilegt tilboð á mat og gistingu er í boði í tengslum við dagskrá FMSV á Núpi þessa helgi. Sjá tengil inn á tilboðið hér.
Hér er dagskrá ráðstefnunnar.
http://vestfirskferdamal.is/skraarsafn/skra/52/