Fuglanámskeið á Hólmavík 2. maí

Frá sölubás Vestfirðinga á Vest Norden haustið 2008
Frá sölubás Vestfirðinga á Vest Norden haustið 2008
Kennari: Böðvar Þórisson   
Verð kr 9.900.- kr
Staður: Þróunarsetrið á Hólmavík

Tími: laugardaginn 2. maí kl 10-16 Skráning til 27. apríl, mánudag.

Efni námskeiðsins verður um íslenska varpfugla og farfugla sem fara hér um. Farið í greiningar á nokkrum tegundum, búsvæði, hvar og hvenær ákveðnar tegundir er best að sjá. Einnig verður farið í stofnstærðir ákveðna tegunda, lög, reglur og alþjóðlegar samþykktir. Að lokum farið í vettvangsferð á Hólmavík eða nágrenni Hólmavíkur.
Námskeiðið er einkum ætlað fólki í ferðaþjónustu sem tekur á móti gestum sem áhuga hafa á fuglum og fuglaskoðun en allir eru velkomnir
Skráðu þig hér!
Fræðslumiðstöð Vestfjarða sími 451 0080 og 867 3164. stina@holmavik.is