Kort markaðsstofu fyrir 2009 - síðasta próförk!!

Forsíða og þjónustugrunnur
Forsíða og þjónustugrunnur
1 af 2
Nú er síðasta próförk af korti markaðsstofu fyrir 2009 tilbúið.

Hægt er að skoða kortið hér.

Allar ábendingar eru velkomnar, en gert er ráð fyrir að kortið fari í prentun í næstu viku.

Aðeins er eftir að ganga frá einu máli. Þetta árið getur ferðaþjónustuaðilar keypt auglýsingu inní kortið. Í próförkinni eru dálkar þar sem gert er ráð fyrir lítlum auglýsingum. Tvær stærðir eru í boði 45x40mm og 92x40mm.

Verð per dálk er 15.000.- Þetta er afar góð auglýsing, þar sem kortið fékk afar góðar viðtökur sl. sumar og segja má að flestir ferðamenn sem eru á leið til Vestfjarða næsta sumar munu hafa slíkt kort í fórum sýnum.

Fyrsti koma fyrstir fá. sendið tölvupóst á jonpall@westfjords.is til að pannta pláss.

kv, jonpall