Málþingið "Ferðamál til framtíðar í Vesturbyggð" er haldið 22.nóvember

Frá höfninni á Bíldudal
Frá höfninni á Bíldudal
Þann 22.nóvember nk. verður haldið málþingið "Ferðamál til framtíðar í Vesturbyggð".

Málþingið er öllum opið og eru þeir sem hafa áhuga á ferðaþjónustu á svæðinu hvattir til að mæta og taka þátt í störfum þingsins. Málþingið fer fram í Félagsheimilinu á Bíldudal laugardaginn 22. nóvember og hefst kl. 09.45. Dagskráin er hægt að sjá hér.

Málþingið er öllum opið. Allir þeir sem hafa áhuga á ferðaþjónustu á svæðinu eru hvattir til að mæta og taka þátt í störfum þingsins.

Nánari upplýsingar má finna á www.vesturbyggd.is og hjá atvest í Skor, þekkingarsetri á Patreksfirði í síma 490 2301 eða í netfanginu magnus@vesturbyggd.is


mbk, jonpall