Markaðssetning í breyttu umhverfi.

Áhugaverður fundur hjá Íslandsstofu.

Íslandsstofa boðar til fundar um samstarf og markaðssetningu erlendis á árinu 2016. Á fundinum verður fjallað um áherslur og aðgerðir ársins og ný markaðsherferð fyrir Ísland – allt árið kynnt.