Markaðsstofa Vestfjarða á Fjórðungsþingi Vestfjarða

Frá Reykhólum
Frá Reykhólum

 

Forstöðumaður Markaðsstofa Vestfjarða var með kynningu á starfsemi stofnunarinnar á fjórðungsþingi Vestfirðinga 6.september sl. á Reykhólum

 

Kynningin var kynning fyrir Sveitarstjórnamenn á Vestfjörðum, en Markaðsstofa er að stórum hluta fjármögnuð af sveitarfélögum á Vestfjörðum.

 

Hægt er að nálgast kynninguna hér á síðunni undir liðnum "skráarsafn", eða með því að smella hér.