Markaðsstofan fer á MidAtlantic ferðaráðstefnu Icelandair

Markaðsstofustjóri á MidAtlantic 2008
Markaðsstofustjóri á MidAtlantic 2008
Daganna 5.-6.febrúar nk. tekur Markaðsstofa Vestfjarða þátt í ferðaráðstefnunni MidAtlantic á vegum Icelandair.

Markmið ráðstefnunnar er að leiða saman erlendar ferðaskrifstofur og innlendar ferðaskrifstofur og áhrifaaðila í ferðaþjónustu á Íslandi.

Markaðsstofunni er boðið að taka þátt af Icelandair og hefur gert það undanfarin ár með ágætum árangri.

Heimasíða ráðstefnunnar er að finna á http://midatlantic.icelandair.com/

Dagskrá hennar er sem hér segir (n.b. dagskráinn er sett fram fyrir erlenda gesti hennar):

Thursday 05 February 2009
15:00 - 17:00  City Sightseeing tours for participants arriving morning and early afternoon
19:00 - 21:00     Get-together and official opening with Iceland touch at Reykjavik City Hall.  Light refreshments are served, Business attire.  Remainder of evening free.
 
 
 Friday 06 February 2009
 Breakfast at your hotel then transport to Laugardalshöll "Sportshall" for the days programme:
08:45 - 09:00 Icelandair presentation 
09:00 - 09:30 Iceland presentation
09:30 - 13:00 Europe and USA & Canada presentations
13:00 - 14:20 Lunch
14:30 - 17:30 Workshop
20:00 Icelandair evening at Broadway.  Dresscode - smart/casual
 
 
 Saturday 07 February 2009
 Breakfast at your hotel
09:30 - 12:00/14:00 Choice of excursions - see excursions options list.  Lunch on your own
15:00 -  Transfer to the one and only Blue Lagoon and the chance to have a dip before dinner!  Dresscode - smart/casual
18:00 - Dinner and entertainment.
 
 
 Sunday 08 February 2009
 Morning flights back to Europe.  Afternonon flights to USA, Copenhagen, Oslo and Stockholm


Hlutverk markaðsstofunnar er að standa á bás á sýningarsvæði í Laugardalshöll þar sem erlendir fulltrúar ferðaskrifstofa fara á milli og kynna sér hvað er að gerast í Íslenskri ferðaþjónustu. Ég vill því hvetja alla ferðaþjóna á Vestfjörðum til að hafa samband við mig ef þið viljið kynna ykkur þessa ráðstefnu og inntak kynningar Markaðsstofunnar og einnig að koma til mín upplýsingum um hvað er nýtt að gerast, bæði fyrir sumarið 2009 og væntalegar framfarir fyrir 2010.

bestu kveðjur,

Jón Páll