Nýjar Vestfjarðaljósmyndir frá Markaðsstofunni

Dynjandi
Dynjandi
Í sumar fjárfesti Markaðsstofa Vestfjarða í ungum og upprennandi ljósmyndara á Ísafirði, Ágústi G. Atlasyni. Ágúst fór vítt og breitt um Vestfirði og tók myndir samkvæmt "handriti" forstöðumanns Markaðsstofunnar.

Úrvinnsla myndana hefur ferið fram í haust og nú afraksturinn sýnilegur á vef Ágústs www.gusti.is/ljosmyndir/vestfirdir_2008/

Ágúst var samningsbundin Markaðsstofunni í þessu verkefni og munu ljósmyndirnar nýtast henni við gerð kynningarefnis fyrir Vestfirði og er gott ljósmyndasafn lykillinn að árangrusríkri framsetningu á efni frá Vestfjörðum.

mbk,
jonpall