Samskiptavefur Ferðaþjónustuaðila á Vestfjörðum

Þú ert kominn á www.vestfirskferdamal.is, sem er samskiptavefur ferðaþjónustuaðila á Vestfjörðum.

 

Á þessum vef, sem er í eigu Ferðamálasamtaka Vestfjarða, er að finna upplýsingar um aðildarfélaga, gagnlegar ábendingar og tilkynningar um málefni ferðaþjónustunnar á Vestfjörðum. Þessi vefur er ekki hugsaður sem kynningarvefur um ferðamöguleika á Vestfjörðum og er áhugasömum bent á www.westfjords.is í þeim tilgangi.

 

Sérstaklega er bent á póstlistann hér til vinstri á síðunni, en með skráningu á hann færð þú sent á netfangið þitt mikilvægar tilkynningar um málefni ferðaþjónustunnar, kynningar á námskeiðum, ráðstefnum o.þ.h. Skráning er ókeypis og einfallt af afskrá sig ef þess þarf.