Þjónustukort MV 2010

Nú er komið af því að Markaðsstofan gefi út sitt árlega þjónustukort fyrir sumarið 2010.

Á tenglinum hér að neðan hægt að sjá kortið með upplýsingum um fyrirtæki í ferðaþjónustu á Vestjförðum. Þessar upplýsingar eru fengnar úr gagnagrunni Ferðamálastofu eins og hann kemur fram á www.ferdalag.is.
http://vestfirskferdamal.is/skraarsafn/skra/54/

Mikilvægt er að hver og einn ferðaþjónustuaðili yfirfari sína skráningu og komi með athugasemdir ef þess þarf. Athugasemdum má koma á framfæri við Upplýsingamiðstöðina á Ísafirði í info@westfjords.is eða hjá Markaðsstofunni í jonpall@westfjords.is

Á kortinu eru jafnframt auglýsingar. Hægt er að kaupa auglýsingu í þessa kassa á kr.20.000.-. Fyrstir koma fyrstir fá. Panta þarf pláss með því að senda póst á jonpall@westfjords.is