Upplýsingar til erlendra viðskiptavina vegna eldgossins

Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofa og Útflutningsráð hafa tekið saman vefbækling á ensku með upplýsingum um ástand mála á Íslandi vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Við viljum hvetja sem flesta til að koma honum til viðskiptavina sinna erlendis auk ferðaheildsala sem vestfirsk ferðaþjónustufyrirtæki eiga viðskipti við. Einnig er vísað í vefsíður til frekari upplýsinga. Sjáið vefbæklinginn með því að smella á tengilinn hér að neðan.


Bein slóð inn á bæklinginn er hér.