Vestfirðir í LeFigaro - stæsta dagblaði Frakklands

Ljóðskáldið Eiríkur Örn Norðdal heillaði ljósmyndara Le Figaro
Ljóðskáldið Eiríkur Örn Norðdal heillaði ljósmyndara Le Figaro
Um síðustu helgi var stór og afar jákvæð umfjöllun um Vestfirði í stærsta helgarblaði Frakklands, Le Figaro.

Sl. sumar komu blaðamaður og ljósmyndari á vegum Markaðsstofu Vestfjarða á Vestfirði og öfluðu gagna og ljósmynda og er afraksturinn að sjá í blaðinu.

Grein (á frönsku): http://www.lefigaro.fr/voyages/2009/04/18/03007-20090418ARTFIG00174--islande-les-fjords-oublies-.php

Nokkrar myndir: http://www.lefigaro.fr/voyages/2009/04/17/03007-20090417DIMWWW00398-islande-les-fjords-oublies.php

 

mbk, jonpall