Vestnorden 16.-17.sept

Eins og áður hefur komið fram verður Markaðsstofa Vestfjarða stödd á ferðasýningunni Vestnorden (www.vestnorden.com) þann 16. og 17. september nk.

Þar hitta fulltrúar markaðsstofu ferðaskrifstofur og aðra áhrifaaðila í greininni til að koma Vestfjörðum á framfæri. Þónokkrar ferðaskrifstofur hafa boðað formlega komu sýna á bás Vestfjarða og fylgir hér fyrir neðan listi yfir þá aðila sem bókað hafa fundi á sýningunni.

Ef ferðaþjónar vilja koma einhverju sérstöku á framfæri við þessar ferðaskrifstofur er um að gera að hafa samband við Markaðsstofu í tölvupósti eða síma:

IceTour AS
Iceland Travel Mart
Island ProTravel GmbH
Gta by Travelport
Expedia
Island Erlebnisreisen
island tours italy
Airtouch
ICE Travel ApS
Niko Nordic Aps
DINrejse.com
Icelandair
Comptoir D'Islande & Groenlan
Islandsresor & Atlantöar AB
Discover the World
ISLAND TOURS
Viking Inc.
Destination of the World
Iceland Saga Travel, LLC
Buro Scandinavia
Rannoch Documentary Expedition
Islandtours Spain


Jón Páll
jonpall@westfjords.is
4504040/8994311