fræðslu-og ráðgjafarverkefnið - Komdu í Land!

ATH. NÁMSKEIÐINU VAR FRESTAÐ VEGNA VEÐURS TIL 12. - 13. FEBRÚAR!!


í samvinnu við Cruise Iceland standa fyrir fræðslu-og ráðgjafarverkefni sem kallast  Komdu í land ! Tilgangur þeirrar vinnu sem felst í verkefninu er að skoða möguleika á hverjum stað fyrir sig og vinna í sameinungu að því hvernig hægt er að byggja upp aukna þjónustu fyrir farþega skemmtiferðaskipa og áhafnarmeðlimi sem ekki eru að fara í skipulagðar ferðir. 


Veitingastaðir, Verslanir, Söfn og önnur afþreying, Leigubílstjórar og allir þeir sem koma að þjónustu við ferðamenn til Ísafjarðar eru hvattir til að kynna sér námskeiðið.


Vinnufundir verða haldnir á Ísafirði dagana 22 og 23 janúar. 

Gjaldi fyrir þátttöku er mjög stillt í hóf eða kr. 15.000,- fyrir þátttakanda.


Nánari upplýsingar gefur Ásgerður Þorleifsdóttir hjá Atvest í síma 450 3053 eða Björn H. Reynisson hjá Útflutningsráði í síma 511 4000